Well, þú getur fundið eitthvað smá á metal-archives, sem er þó niðri as we speak. Svo fór hann Nattramn á Vaxjö geðsjúkrahúsið og gaf þaðan út Diagnose:Lebensgefahr (greining:lífshætta á þýsku). Afskaplega skemmtileg plata, og alltaf eru svínin eitthvað að dansa í kring, í textanum eða í artworkinu. Afbragðsgóður texti og á tímabilum virkilega epísk tónlist, líkt og í laginu The Last Breath of Tellus (en Tellus á að hafa verið hamingjusamasti maður í heimi, skv. einhverjum grískum annála...