Jæja, ég hef tekið eftir því uppá síðkastið að ég er að fíla fullt af drasli sem margir hata. Hér er listi yfir það sem ég man núna:

Trivium
Black Label Society
James Blunt
Nickelback
Slipknot
Stone Sour
Daft Punk
Eminem
Mercenary
Eternal Tears of Sorrow
Disturbed
Linkin Park (að þessu djöfulsins Minutes to Midnight, fyrir utan Shadow of the Day)
As I Lay Dying
All That Remains
Divine Heresy (held að ég sé eini í heiminum sem fílar það)
Dream Theater
Joshua Radin
Waking The Cadaver (þó þeir séu stundum svoldið kjánalegir)
Dark New Day
Staind

Þetta minn listi, þetta er flest allt drasl sem ég fíla bara ágætlega.

Hvað með ykkur hugara, allir hafa eitthvað sem þeir fíla þó að það sé generally hated…

Please do share :D

P.S. ég veit að ég er að setja stóra skotskífu á magann minn fyrir skítköst með þessum lista, svo að skjótið að vild og athugið hvort þið hittið, ef ykkur finnst þið þurfa þess

Bætt við 18. janúar 2008 - 01:45
Já og stærsta sprengjan, ég hef líka gaman að The Black Parade með My Chemical Romance, þó að hitt draslið þeirra er pjúr crap
“Endlessly gazing in nocturnal prime