Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Íþróttir og ljóskur (8 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Dauði á golfvellinum: Maður fer í golf með vini sínum, Guðna. Mörgum tímum síðar kemur hann loks heim til sín og konan hans spyr, ,,Hvað í ósköpunum tók svona langan tíma?“ Hann svarar, ,,Ó Hulda, þetta var hræðilegur eftirmiðdagur! Á þriðju holunni fékk Guðni hjartaáfall og datt niður dauður!” ,,Ástin mín, þetta hlítur að hafa verið hræðilegt fyrir þig!“ Svarar Hulda. Maðurinn svarar, ,,Þetta var hreinasta helvíti! Fimmtán holur af því að slá boltann, draga Guðna, slá boltann, draga...

Brandari Ha Ha HAHAHAHAHAHAHA (14 álit)

í Húmor fyrir 19 árum
Þrír lögfræðingar og þrír verkfræðingar ætluðu með lest á ráðstefnu. Á brautarstöðinni keyptu lögfræðingarnir þrír hver sinn miða, en verkfræðingarnir þrír bara einn. “Hvernig ætlið þið þrír að ferðast á einum miða?, spyr einn lögfræðinganna. ”Við skulum bíða og sjá til“, svarar einn verkfræðinganna. Þeir fara um og lögfræðingarnir setjast hver í sitt sæti en allir verkfræðingarnir troða sér inn á salernir og læsa að sér. Skömmu eftir að lestin leggur af stað gengur lestarstjórinn um og...

2 brandarar (9 álit)

í Húmor fyrir 19 árum
Siggi litli var á gangi úti á götu einn góðan veðurdag þegar bíl var ekið upp að honum. Ökumaðurinn skrúfaði niður rúðuna og kallaði: “Ef þú kemur inn í bílinn, þá skal ég gefa þér 100 kall og góðan brjóstsykur. Siggi litli neitaði og gekk áfram. Stuttu seinna kom sami maður á sama bíl, stoppaði hjá Sigga og sagði: ”En ef þú færð 200 krónur og tvo sleikipinna?“ Drengurinn sagði manninum að láta sig í friði og hélt áfram göngu sinni. Neðar í götunni stoppaði maðurinn aftur. ”Ókei!“ sagði...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok