hehe, vinur minn er strangtrúaður kristinn og trúir t.d. ekki á þróunarkenninguna, hann sagði og helt því fram að í kóranninum væri kennt hatur, en þvert á öfugt finnst mér að vestræn minning fordæmi oft múslima án þess að kynna sér málið nánar, þetta er oftast hið ljúfasta fólk, fréttirnar hérna einblína samt aðeins á öfgatrúamúslima, sem eru svo sem engu betri en öfga trúarkristnir einstaklingar, við höfum einungis betri forvarnir, það er eini munurinn