Mér fannst þessi mynd hin argasta skemmtun og góður húmor. Það sem að helst angraði mig var eins og í hinum myndunum hljóðið, þótt að maður skildi allt það sem fólk sagði var mjög mikið um hin ýmsu raftækjaískur o.fl. En annars þá var svolítið fljótt farið yfir allt og ekki alveg gert grein fyrir sögunni, ég fattaði ekki allt næstum því strax. Annars er þetta alveg frábær stuttmynd og hin argasta skemmtun. Keep up the good work.