Nú ætla ég að benda þér á smá, Allveg efst á þessari síðu stendur “Greinargóð byrjendahjálp” “Ágætur strategy guide (á ensku)” Í þessu tvennu er farið yfir mest allt sem hvaða nýliði þarf til að byrja spila síðan er hægt að fara á irc og joina #wolfenstein.is, svona fyrir seinni tíma þá eru ekki miklar líkur að fólk svari þér á server vegna eins og thrstn sagði er fólk þarna til að spila ekki spjalla, Síðan er ég admin á þessu áhugamáli og vil benda þér að halda þig innan marka allmennar kurteisi