“Og er það satt að flugmenn voru drukknir áður fyrr þegar þeir flugu?” Aldrei hef ég heyrt það og er nokkuð viss um að það sé ekki rétt:P Hmm get ekki sagt með fjölda tíma.. allavega er það mikill slatti, og þá á maður eftir að hækka úr 1. officer í captain með enn fleiri tímum. Þannig að þetta eru alveg quality gaurar sem stjórna þessum flykkjum sko.