“Hann stóð upp og hljóp, og hann sem hafði unnið langhlaupið í skólanum í síðasta mánuði! Hann hljóp, og hljóp en fjallið sem hann stefndi á virtist ekkert stækka. Svo hann gaf í. Eftir sæmilegan hlaupatíma hægði hann á sér og hvíldi sig. Hann hugsaði með sér:ég get þetta ekki, ég get þetta ekki, ég dey!! Ég dey áður en ég kemst að fjallinu!! Svo hugsaði hann um að komast heim..til Andra og mömmu” Minnir mig smá á bókina Holes=) Krípí saga hjá þér og ágæt lesning.