Takk fyrir það! Ég byrjaði eiginlega 15 ára, og svo tók ég mér nokkur hlé á milli sem voru frekar löng, þannig að ég var eiginlega alltaf í upprifjun. Síðan er kennarinn minn svona náungi sem vill frekar að ég kunni þetta alveg í staðinn fyrir að vera að henda mér í sóló strax eftir 12 tíma. Ég sé ekki eftir neinu, ég skulda lítið og ég þurfti hvorteðer að taka ákveðið marga tíma í dual.