Ekkert vesen fyrir einkaflugmann, fyrir utan annars flokks heilbrigðisskírteini, en atvinnuflugmaðurinn er meira vesen. Af heimasíðu Flugskóla Ísland: Inntökukröfur í bóklegt atvinnuflugmannsnám eru: * Einkaflugmannsskírteini; * 1.flokks heilbrigðisvottorð í gildi; og * Hafa lokið í framhaldsskóla sem samsvarar; 15 einingum í stærðfræði, 6 ein. í eðlisfræði og 12 ein. í ensku eða standast INNTÖKUPRÓF skólans í þessum fögum. Þetta svona.. já vesen.