Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mótorhjóla Próf

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 10 mánuðum
það tók mig 2 daga að taka þetta, fyrir utan bóklega prófið. þettan endaði allt í einhverjum 60.000. þetta er nú bara það ódýra í kringum sportið, það eru tryggingarnar sem eru dýrar. það átti að kosta mig 260.000 ísl.kr.!!! en ég fekk það niður í 57.000 í gegnum pabba gamla.

Re: Mótorhjóla Próf

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég er 17, tók prófið í síðustu viku og má keyra hjól sem er 25kílówött eða cirka 40hö. það er misjafnt eftir hjólum hvað þau eru í kúbikum miðað við kílówött, mitt er td. 500cc og 20,5 kW. ég fæ stærra prófið sjálfkrafa(25kW og yfir) eftir 2 ár, semsagt 19. en ef þú vilt fá stóra prófið strax þá verðuru að vera orðinn 21. svo er verið að pæla í því að búa til 3. flokkinn sem á að vera 1000cc of yfir, ég held að það sé ekkert svo vitlaust því eins kerfið er núna þá má ég keyra 2000cc Wulcan...

Re: Abbababb - Dr. Gunni og co.

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Snilldar plata alveg hreint. eignaðist hana 10 ára gamall, bjó þá í danmörku. uppáhaldslagið mitt er “komdu út að leika” sérstaklega þessi hluti, “Étum hundasúrusamlokur, reykjum njóla og hjörtu okkar slá”… ég verð 10 ára í hvert sinn sem ég heyri þetta:)

Re: bifreiðargjöld

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
það var undarlegt með willysinn sem ég átti hann var skráður willys 64, samt var hann á wagoneer grind. líka það að hann hét einfaldlega Willys 64, svo stóð annarstaðar að árgerðinn væri 1964.. skrítið…

Re: 302 ford

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
mitt álit… 302 = þrír-þreyttir-tveir. er samt alveg að fleyta bronco vel áfram.

Re: Spurning.

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 11 mánuðum
það er ekki 250cc! ef þú tekur mótohjólapróf 17 ára þá máttu keyra 25kW(kílówött) hjól (þau geta verið uppí 500-750) svo eftir 2 ár með það próf þá færðu sjálfkrafa próf á stærra en 25kW. ég var að taka prófið í dag er 17 ára og má núna keyra hjólið mitt sem er Honda XBR500:) svo er verið að tala um að gera 3. flokkinn, hann á að vera 1000cc og yfir og þarf maður þá að vera orðinn 25 ára.

Re: Pústkerfi!

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég er nú bara með flækjur undir willys með 350cid, ekkert þar á eftir, það er alltof mikill hávaði að margra mati (ekki mínu, fæ aldrei nóg af þessu fallega hljóði). ég myndi segja að 2,5" sé alveg nóg fyrir 318, eða er hún ekki enn í bílnum?

Re: Check this out!

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
djöfull fer Range Roverinn laglega vel með þetta! alltaf jafn gaman að sjá amerískar upphækunar aðferðir, bílar á flatjárnum einfaldlega bara spenntir upp , fjöðrunin verður enginn en hann skoppar og hoppar útum allt. en það er víst það sem skiptir máli hjá þeim.

Re: stjórnendur

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég myndi pottþétt kjós JHG sem stjornanda ef hann byði sig fram. hann hefur ávalt verið duglegur að svara öllum spurningum, bæði heimskulegum og viturlegum og er bara heilmikill viskubrunnur, það er það sem ég tel að góður stjórnandi verður að hafa. Svo á hann líka Amerískan;) Stefán Dal

Re: Smájeppar (start a flamewar!)

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég er mjög skotinn í Jimny jepplingnum, tel hann vera góðan í breytingar, hann er á grind, gormum og hásingum, alveg tilvalinn á 35“ en þá þarftu auðvitað hlutföll, þau fást frá japan fyrir 70þús með innfl.kst. það eru held ég bara 2-3 á 35”. ég búinn að spjalla svolítið við einn 35“ jimny eiganada og er hans bíll að eyða um 10 l. á hundraði. mér finnst það allt í lagi miðað við þessa rosalegu 1300cc vél. mér dauðlangar að taka svona jimny, setja hann á 35” og skella í hann 4.0 V6 Ford, það...

Re: drífur

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Andsk… nú er ég að fatta það að þú ert gaurinn sem var að spá í willsynum mínum… fínn fyrir byrjendur sem lengra komna segi ég þá:) alls ekki hættulegur og alveg óhætt að kaupa hann af mér!

Re: drífur

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
næstu orðið mér að bana meinti ég auðvitað:)

Re: drífur

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég er með Willys 36" (ekki slitnum) og 350. drífur hættulega mikið. ég myndi ekki fá mér svona bíl sem byrjandi. þetta er minn fyrsti jeppi´, og mörgum tilfellum hefur klaufaskapurinn og of mörg hestöfl orðið mér og greyð jeppanum að bana, hef samt aldrei oltið honum, en ég þakka nú bara yndislega langri gormafjöðrun fyrir það, ef hann væri á fjöðrum þá væri ég löngu farinn að tala mitt eigið tungumál og þyrfti aldrei að skeina mér sjálfur, ef ég væri ekki bara dauður. ´held semsagt að svona...

Re: leiktæki

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Wyllis CJ5 með 350cid, heitum ás, þrykktum stimplum og flækjum. Dana 44, nospin aftan, soðið að framan, virkar alltaf! á 36“ mudder sem er alveg nóg. skítléttur og hæfilega hrár að innan. það er leiktækji!! ég myndi ekki telja bíl sem er yfir 2 tonnum sem leiktækji, nema kannski að hann sé með mjög stóra vél, held að Scout sé ekki skemmtilegt leiktækjki nema að hann sé kominn með 440 eða 540. veit um einn blæju willys á 38” með 540 í húddinu, allur úr plasti, skríður rétt yfir tonnið! hlýtur...

Re: hvað er jeppi

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Subaruinn fyrir austann er að sjálsfsögðu jeppi. enda á Range Rover grind, með millikassa og hásingum framan og að aftan. ég verð líka að vera sammála Afdalabúanum í því að Suzuki Jimny er meiri jeppi en Pajero, amk. hvað varðar drifbúnað og fjöðrun.

Re: Hvernig áttu?

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
afsakið mig.. ætlaði að að svara JHG. var að fá þær upplýingar að þetta væri 73árg.

Re: Hvernig áttu?

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þakka þér fyrir. vélinn gengur og nægur er krafturinn, þá er hitt alveg aukaatriði fyrir mér :) (svo lengi sem að það stendur hvergi Nissan á henni)

Re: Hvernig áttu?

í Jeppar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
mér var sagt það frá fyrrum eiganda að þetta sé 350 bigblock úr Pontiac Firebird ´77… ætli þetta sé þá chevy? eða er þetta allt sami skíturinn?? endilega fræddu mig um þetta. veit það bara fyrir víst að þetta er ekki small block.

Re: Hvernig áttu?

í Jeppar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Willys CJ-5 ´64 350cid bigblock Pontiac, 400 skifting. 36“mudder og gormar að aftan. NoSpin að aftan og soðinn að framan… og að auðvitað með blæju:) Range Rover ´78 2.8 diesel (daihatsu rocky en ekki datsun) 38”mudder og æðisleg fjöðrun. einhvað meira sem ég man ekki eftir enda nota ég greyið alltof lítið.

Re: það sem er að....

í Jeppar fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Jeep CJ5 ´64 1:brotin boddýfesting 2:pústið er í sundur öðru megin 3:lítilega óþétt blæja (kannski bara eðlilegt) 4:smá bilun í rafkerfi (stundum segist hann vera með fullan tank) þetta eru allt hlutir sem ég kippi í lag áður en það fer að snjóa.

Re: Suzuki Jimny á 35"

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
mikið rétt!!! skella B20 í Jimny! þá er þetta orðið ágætis tryllitæki. eða bara 4.0 V6 ford með sjálfskiptingu… það er líka hægt…<br><br>Stefán Dal <i>“People only do things becaus they get paid, and thats just realy sad.”</i> <b>Kurt Cobain</

Re: 49" IROK Super Swamper

í Jeppar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
jæja Aiser.. eru dekkin komin undir?? settu endilega fleiri myndir!!! djöfull verður þetta fróðlegt maður:) þú hefur ekkert tilkynnt þetta á f4x4.is ég held að sumir jeppa kallarnir þar yrðu grænir af öfund! <br><br>Stefán Dal <i>“People only do things becaus they get paid, and thats just realy sad.”</i> <b>Kurt Cobain</

Re: 49" IROK Super Swamper

í Jeppar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þetta verður flott…. hvenær skellur þetta saman? ég sá að bílinn er á fjöðrum að framan, en hvernig fjöðrun á að nota að aftan? <br><br>Stefán Dal <i>“People only do things becaus they get paid, and thats just realy sad.”</i> <b>Kurt Cobain</

Re: upphækkaður subaru justy

í Jeppar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
settu Justy boddýið á súkku fox grind, með B20 vél og 33"dekk, það yrði flott! blæja af súkku fox passar með smá fiffi á lödu sport… stefán dal

Re: Ford F250

í Jeppar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
segi það nú! það eru tveir 49“ bílar í smíðum og ég veit ekki betur en að þeir verði sjánlegir á götum eins flestir fjallajeppar… það er Dodge og Ford Econline, og svo er auðvitað verið að bíða eftir Silverado Duramax frá ”ðe jú,ess,ei“ <br><br>Stefán ”I dont belive in Peter Pan, fagget kind of superman"
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok