Ég er einnig að spá í tölvukaupum og ég bið um hjálp. Ég er að spá í +1800AMD örgjörvanum, svo er málið með harðan disk, ég er með 80gb hd í huga en ég veit ekki hvernig ég ætti að kaupa. Ég er samt viss um að kaupa ekki IBM hd því að vinir mínir hafa ekki góða reynslu frá þeim auk þess að einhverjir sögðu það líka hérna. Hvernig hd ætti ég að kaupa sem er 80gb? Móðurborð eru eitthvað sem ég var að finna út hvað var fyrir skömmu enda er ég ekki mikill tölvugúrú :) Ég hef því enga hugmynd...