Tja, það eru nú alveg þó nokkur ár síðan að eg komst að því að heimurinn snýst ekki í kringum naflan á mér, sá dagur var ekkert al slæmur. En ég vildi nú bara benda þér á hvað þessar villur láta þig koma illa út og að þær séu eitthvað sé stjórnandi ætti sérstaklega að forðast.