Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

smeppi
smeppi Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.038 stig Hefur áhuga á: Klingonum
indoubitably

Bakpokar? (5 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæj. Ég er að leita mér að flottum bakpoka. Átti einu sinni svona bakpoka, sem ég keypti í Danmörku, en það komu einhverjir álfar og stálu honum held ég. Var náttúrulega mjög flottur og álfar með gott fashion sense eins og allir vita. En já, ég man ekki hvað hann hét, Rugsack eða eitthvað.. Langar í svoleiðis aftur. Veit ekki hvernig ég á að lýsa honum. En einhvern veginn svona, poki á bakinu.. Hehe. Ekki svona töskulegt dæmi, eins og gerist stundum. Og ég bara hef ekki hugmynd um hvar ég á...

Könnun (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
You saw that one coming didn't you?

Netgear vörur á Íslandi? (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sælir. Ég er nú að svo stöddu kominn með þó nokkuð mikla leið á þessu Speedtouch router drasli sem Síminn group minglaði upp á mig og ég kolgleypti við. Þannig ég hafði ákveðið að fjárfesta í glænýjum router. Sá besti sem ég fann eftir alveg 10 mínútna leit var Linksys WRT300N, en hann styður þetta nýja 802.11n dæmi. Og það víst bara suckar. Greinilega ekki tilbúið fyrir markaðinn dæmi, en á víst að svínvirka ef maður er með b eða g netkort. Síðan rakst ég á Netgear WPNT834 og les allar...

802.11n (2 álit)

í Linux fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hefur einhver einhverja reynslu af þessu dæmi? Var að spá í svona korti og router frá start.is, bara spurning með drivera og þannig stuff. Held líka að þetta sé eitthvað frekar nýtt dót og það er oft á tíðum óstabílt dót, sem ég er svona mest að reyna að forðast :p Bætt við 5. febrúar 2007 - 22:31 Og já, ég þarf líklega 802.11n router, ef ég er með þannig kort? En þú veist, þetta SpeedTouch drasl er að gera mig brjálaðan hvort eð er.. Kort Router

Most Dangerous Creatures (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
http://www.wow-europe.com/en/info/gamestats/gamestats.html?en,killedby# lol =)

DrakeDog 6... (23 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
http://www.warcraftmovies.com/movieview.php?id=31906 Ég vissi það… Algjör lúði if you ask me. Bara trailer samt sko, vel editað. En hann er lúði.

Mig vantar smá hjálp =) (13 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hæ. Nú lenti ég í því leiðindarveseni að annar harði diskurinn minn hrundi fyrir alls ekki svo löngu og endaði það með formatti. Þó svo að ég sakni frapsins míns mest að því sem var þarna þá sakna ég tónlistarinnar minnar líka alveg rosalega. Þannig ég spyr; Værir þú, lesandi góður, til í að pikka inn jafnvel nokkrar af eftirlætis hljómsveitum þínum, svo ég fái einhverjar hugmyndir af því hverju ég ætti að downl.. heh.. útveiga mér á eins löglegan hátt og mögulegt er.. jám =) Það væri...

Ragnaros EU (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hæ. Ef einhver á, eða þekkir einhvern sem á character á Ragnaros servernum og væri til í að treida má sá og hinn sami hafa samband við mig. Ég er með 60 hunter og 60 mage, báðir horde á pvp serverum, sem ég er til í að láta í staðinn. Til í að skoða allt, horde eða alliance, hvaða class sem er. E-mailið mitt er smeppi [at] simnet.is, ég á líka svona msn dót sem er hægt að nota. Það er sama netfang þar. Eða svara þessum pósti, eða senda mér hugapóst, en ég skoða þetta frekar sjaldan þannig...

Dagbókarfærsla, nr 2? Eða eitthvað.. (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Halló. Ég hef ákveðið að skrifa niður það sem skeði fyrir mig í dag (soldið skondið). Skandall gerði svona dæmi hér fyrir ekki svo alls löngu, og mér datt í hug að herma bara eftir honum og gera það sama. Ég hef líka ákveðið að skýra söguna =D Ég elska Resto Shamans Í gær, á mánudaginn, ef ég hef talið rétt, var ég búinn að mæna dágóðan slatta af Mithril Ore. Nýlega hafði ég skipt yfir í Mining og Engineering frá Skinning og Leatherworking. Ég var á ca. 215 þegar ég kallaði í félaga minn og...

hehehe (7 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.sonjaswette.com/index_en.html

Leeeeeeerrrooooooyyyy!! (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekkert merkilegt svosem, en http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?FN=wow-off-topic&T=1589552&P=1 hehe

Patch 1.12 notes (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jámm, nú er 1.11 kominn og um að gera að byrja að ræða 1.12. Þó það sé ekki mikið komið eru þó einhverjar upplýsingar hérna og lýst mér bara helvíti vel á þetta. http://www.worldofwarcraft.com/info/underdev/index.html;jsessionid=4484B870AD7C5D331189121DFB20D454.08_app04

Windows Vista Beta 2 review (3 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Topic says it all. http://www.msnbc.msn.com/id/12932382/ Fínasta lesning.

Big Blue Dress (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=vqO7zEWu0W0 LOL

1.11 patch notes (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
HAI!! http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?fn=wow-general&t=8405086&p=1&tmp=1#post8405086 og ég var fyrstur btw

Talandi um leti.. (8 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Auðvitað kemur þetta fyrst til BNA ^^ http://www.local6.com/technology/8458908/detail.html

FC 5 og dial up? (4 álit)

í Linux fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er ekki einhver dial up stuðningur í FC 5? Málið er að ég er að fara að setja það upp á lappa til að lána ömmu gömlu og vil helst ekki vera að skipa henni að fá sér router og læti bara til að skoða úrval útsýn.is :P

Dual Core who? (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
http://www.theinquirer.net/?article=30577 Held að þetta sé semsagt ekki 2 cores, heldur já, 48. Það er samt soldið mikið og ég gæti alveg verið að rugla ^^

Gamlir og nýjir leikir (17 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Var að skoða intravefinn og rakst á þessa skemmtilegu síðu þar sem bornir eru saman nýjir og gamlir tölvuleikir af sömutegund frá árunum (í kringum) 1985 og 2005, þe með ca. 20 ára millibili. Spaugilegt er að sjá grafíska muninn =) Hér er linkur á síðuna: http://gadgets.fosfor.se/gaming-now-and-then/

Insert disc thingy (7 álit)

í Linux fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hey, það kemur stundum fyrir hjá mér þegar ég reyni að setja inn hinn eða þennan pakka að ég fæ þetta: Media change: please insert the disc labeled ‘Ubuntu 5.10 _Breezy Badger_ - Release i386 (20051012)’ in the drive ‘/cdrom/’ and press enter En það er ekki einu sinni cdrom í tölvunni :P Held að ég þurfi bara að breyta repositories eða eitthvað þannig, ég installaði þessu af diski, en í annari tölvu, það er líklega vesenið.

Ultima Online Free Shard (2 álit)

í MMORPG fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er einhver að spila á svoleiðis dóti?

apt-get steypa (6 álit)

í Linux fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Held að þetta sé eitthvað bilað hjá mér.. smeppi@DYLAN:~$ sudo apt-get install thunderbird Password: Reading package lists… Done Building dependency tree… Done E: Couldn't find package thunderbird Veit ekkert hvort thunderbird virkar í gegnum þetta apt-get, en þetta kemur bara alltaf =/ Ég er búinn að prufa $ sudo apt-get update og það virðist allt í lagi með það. En það breytir engu. Synaptic virkar alveg eins og í sögu, en mig langar ekkert til að nota það!

Ok, hvernig í fjandanum geri ég þetta? (14 álit)

í Linux fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sko, okei. Málið er að ég er að reyna að installa linux (Ubuntu) á lappann minn. En sá er galli á gjöf Njarðar að það er hvorki geisladrif né floppy, biosinn of gamall til að finna USB og það er ekkert stýrikerfi (ekki spyrja…). Þannig ég nældi mér í svona tengdu-lappa-hdd-í-gegnum-usb unit og byrjaði á þessu. Þetta er alveg fyrsta linux installið mitt en gengur þó ágætlega, ég næ meira að segja að bjarga stöffinu af harðadisknum og er þó sáttur með það. Svo klárast þetta, boot loader kominn...

Windows (16 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hér með skal óánægja mín á Windows opinber. Eða þú veist, ég fokking hata windows. Alltaf eitthvað helvítis bull, er að installa driverum fyrir USB 2 og hann eitthvað hey, þarft sp2, ég alveg ohhh.. okei, installa, hoppa út að reykja, kem aftur, spybot er þá að spyrja mig hvort ég vilji leyfa breytingu á regestryinu, installerinn eitthvað ósáttur og cancelar allt heila draslið og segir mér að restarta! PIRRRPRIRPRIRPRRIRPRRI! ARG! Já, ég er í þeim prósess að installa linux á lappann, þannig...

Ójé! (13 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jamm, ég var rétt í þessu að KLÁRA Tux Racing! Já, þið lásuð rétt, ég kláraði hann! Æji.. langaði bara að gera kork sem var ekki um DV… Hvaða leiki hafið þið klárað nýlega? :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok