Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

smeppi
smeppi Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.038 stig Hefur áhuga á: Klingonum
indoubitably

Re: Brjóstagjöf á almannafæri

í Tilveran fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Tits eru talsvert betri í umgengni heldur en grátandi börn, svo ég hugsa að ég sé fylgjandi brjóstargjöfum á almannafæri já.

Re: fjórhjól óskast

í Mótorhjól fyrir 12 árum, 2 mánuðum
bombardier eða ekki neitt segjum við á þessum bæ! annars get ég lítið hjálpað þér..

Re: Strætó appið ógurlega

í Tilveran fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Er það ekki komið? Ég sem hélt að þetta væri framtíðin..

Re: Valentínusardagur

í Rómantík fyrir 12 árum, 2 mánuðum
“þá væri ég nú samt ekkert á móti einni rós eða eitthvað sætt blóm svona uppúr þurru” Það er samt ekki beint uppúr þurru ef það er á valentínusardaginn. Eða mér finnst það ekki.

Re: Sayno.is

í Tilveran fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Að stöðva innflutning á dópi því það styrkir rússnesku dópmafíuna eða eitthvað í þá áttina.. Hann er samt í tómu tjóni þessi Svavar því hann hefur komist að því að ríkisstjórnin vinnur markvisst að því að flytja inn dóp og þetta er í raun bara eitt stórt samsæri.

Re: Sayno.is

í Tilveran fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Ég veit ekki. Var að lesa eitthvað og helsta baráttumálið þarna er að stöðva innflutning á dópi. Sem er bara gott mál held ég, íslensk framleiðsla er náttúrulega alveg frábær. Kannski þessi síða muni berjast fyrir útflutningi á íslensku dópi ef hinu takmarkinu verður náð.

Re: vá

í Tilveran fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Já uss, eins gott. Ég myndi ganga af göflunum af því að drekka þetta. Mér þykir það gott að börnin mín munu einungis drekka vín sem heita nöfnum eins og funky llama eða… montensquålio?

Re: Hér eru allar ríðingarnar sem að ég gef varðandi þetta salt

í Tilveran fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Já meira ruglið. Sérstakt hvað fólk getur vælt yfir þessu.

Re: Þróun eða orð Jahve

í Heimspeki fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Var það ekki Jesús sem sagði þetta með að sjá ekki bjálkann í auganu sínu fyrir flísinni í auga náungans.. eða eitthvað þannig? Nei fannst bara fyndið hvernig þetta var orðað; En Þróun er ekki vísindi heldur bara fáránlegt trúarbragð sem þarf að plata og heilaþvo fólk til að fá einhverja fylkingu

Re: Color crystal

í MMORPG fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Oj, nei maður á að vera með rautt geislasverð nema maður sé… “farinn útúr skápnum” eins og þeir segja ^^

Re: Nýja ríkisstjórn Líbíu bannar Gaddafisinnum að bjóða sig fram.

í Deiglan fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Þetta var aldrei bylting heldur innrás í dulargervi.

Re: Pæling

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Þetta súperhass er víst eitthvað sem er búið til á rannsóknarstofu. Veit ekki afhverju það er kallað hass, virku efnin eru mörg og mismunandi, ekki endilega þau sömu í dag og á morgun. Þannig er í raun mjög erfitt að gera þetta efni ólöglegt og þess vegna hægt að fá þetta sent í pósti. En víman er svipuð og af hassi hugsa ég (þess vegna gæti þetta verið kallað hass), bara miklu, miklu öflugri. Hægt að overdósa af þessu meira að segja.

Re: Pæling

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Ég er alltaf að heyra í fréttonum að það er hægt að kaupa reykelsi á netinu og svo fær maður bara eitthvað súperhass.

Re: Down moments

í Rómantík fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Fake it 'til you make it

Re: Jólin! :D

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Ég verð heima og það verður eitthvað geðveikt gott í matinn. Ekki rjúpa samt :(

Re: Serenity

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Það er alveg crucial að horfa á þættina fyrst! (þeir eru líka betri) Do you want to be the captain? Well. You can't.

Re: AHH!

í Rómantík fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Já ég sé það! ömg :O Endemis vitleysa hjá mér..

Re: Suðursúkkulaði

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Já ég er meira svona 1x2 týpan. Er svo gráðugur að ég get ekki látið það bráðna, verð að háma þetta í mig… Sjúklega gott með lakkrís!

Re: Hvaða class er ég?

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Looks like a priest, en t1 settið sem var classes: priest var ekki svona á litinn svo ég ætla að giska á að þú sért með warlock gloves eða eitthvað álíka sniðugt.

Re: AHH!

í Rómantík fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Þetta er bara ýmindað dæmi, siðferðsleg spurning, sérstaklega sniðin handa þér. Eitthvað kemur uppá og það vantar sjúklega mikinn pening allt í einu. Og ykkur býðst að fara á sjó. Hvort myndi fara? Mynduð þið bæði fara?

Re: AHH!

í Rómantík fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Væri það ekki bara sanngjarnt? Æj þú veist, jafnrétti og allt það…

Re: AHH!

í Rómantík fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Eeeeeeef það kæmi eitthvað uppá og það vantaði mjög mikinn pening á heimilið, mynduð þið bæði fara á sjó? Eða yrði kæró heima með barnið á meðan þú færir á sjó? eða… Bara til að pirra þig smá :*

Re: Heimurinn

í Tilveran fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Ég er að lesa Game of Thrones svo ég get ekki hugsað um neitt annað þessa dagana. Væri til í að vera í House Stark og eiga snjóbretti! BRACE YOURSELVES! Eða eiga geislasverð, það væri megakúl líka…

Re: Kaup á bretti

í Vetraríþróttir fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Talandi um notaðar plötur þá held ég að Everest í Skeifunni séu með eitthvað af notuðu dóti..

Re: þunglyndislyf

í Tilveran fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Það er alveg hægt að fá lyfseðil hjá heimilislækni. Sumstaðar (eins og útá landi!) er hreinlega ekki aðgangur að geðlækni svo að kannski er það bara ágætt að sumir heimilislæknar skrifi uppá svona lyf!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok