National Transitional Council(NTC), sem er nýja ríkisstjórn Líbíu með hjálp NATO, hefur gefið út drög að frumvarpi varðandi komandi kosningar.

http://af.reuters.com/article/worldNews/idAFTRE8010H920120102?sp=true

Þar kemur fram að allir tengdir Gaddafi og öllum þeim sem skrifað hafa um grænu bókina hans á jákvæðan hátt sé bannað að bjóða sig fram til kosninga. M.ö.o má túlka þetta þannig að öllum þeim, sem styðja hugmyndafræði Gaddafis, sé óheimilt að bjóða sig fram til kosninga.
Og hver var hugmyndafræði Gaddafis? Hann og hans stuðningsmenn aðhylltust sósíalisma, ókeypis menntun, heilsugæslu og rafmagn til dæmis, m.ö.o. mikinn jöfnuð.

Það er semsagt bannað að bjóða sig fram með þessa stefnu að leiðarljósi, stefna sem er búin að vera til staðar síðan 1977.

Svei mér þá, ég spái annarri byltingu eftir kannski 2-3 ár. Alvöru byltingu fólksins.