Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skurken
skurken Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
252 stig
Áhugamál: Raftónlist
Eitthvað að gerast?

Re: Hljóðkort...

í Danstónlist fyrir 19 árum, 12 mánuðum
tja, er búinn að vera með m-audio delta66 í 3 ár og það er mjög stabílt, m-audio fær prik frá mér.<br><br>————– súludanstrans ————– www.this.is/skurken

Re: ég er upprisin og ætla að taka þig með til valhall

í Dulspeki fyrir 20 árum
Það eru flestir búnir að segja að hann sé í mótsögn við sjálfan sig, ég veit það vel. Að mínu mati hitti Dynamo samt naglann á hausinn í stuttu og hnitmiðuðu máli sem ég er ekki búinn að rekast á hingað til. Mitt mat, enginn sannleikur.

Re: ég er upprisin og ætla að taka þig með til valhall

í Dulspeki fyrir 20 árum
dynamo, þetta svar er það sem ég hef lengi verið að bíða eftir hér. Samt sem áður, þó að permó skilji þetta svar (trúðu mér, ég er búinn að vera að hamra á nákvæmlega þessu, mótsögnunum í sannfæringu permó, síðan hann fór í þessa maníu (meðleigjandi minn og gamall vinur sko)) þá er það einmitt það sem hann er búinn að útiloka: rök. Þess vegna er harla tilgangslaust að rökræða eitthvað við mann sem er búinn að hafna rökum og stendur fast á sannfæringunni (sem hann reyndar rökstyður með e.k....

Re: Squarepusher Breezeblock Set 15 mars 2004

í Danstónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
heh, kammó gaur, fyndið að heyra hann tala eftir að ver búinn að hlusta á hann í 10 ár<br><br>————– súludanstrans ————– www.this.is/skurken

Re: hvað er midijokers?

í Danstónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
jájá double post og alles, gaman að því<br><br>————– súludanstrans ————– www.this.is/skurken

Re: Hvar er miðasalan á Kraftwerk

í Danstónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
var að lesa í mogganum í gær að miðasalan byrji 22. mars, miðinn er á 4500, man hins vegar ekki hvar miðasalan er<br><br>————– súludanstrans ————– www.this.is/skurken

Re: Besta teknó lag í heimi

í Danstónlist fyrir 20 árum, 2 mánuðum
þetta er þrusulag<br><br>————– súludanstrans ————– www.this.is/skurken

Re: scooter

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
já svo er leoncie að flytja af landi svo að mér finnst tilvalið að flytja hana inn aftur með scooter og láta hana hita upp<br><br>————– súludanstrans ————– www.this.is/skurken

Re: warp/beatkamp @ kapital fost. 6. feb

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
glæsilegt. hverjir eru að standa fyrir þessu… eretta ívar og co?

Re: Ársuppgjör 2003

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
já semsagt, þetta var ætlað Oblivion

Re: Ársuppgjör 2003

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
soulseek -> http://www.slsknet.org/ ef það er ekki dáið, ættir að finna flest þar. Hins vegar er alveg bannað að dl sk/um disknum !

Re: Ársuppgjör 2003

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, Justin er æði, ha? neeeeeei, en hvar er Leoncie á þessum lista? Hún gerir sko allt sjálf. Justin hvað?

Re: er það bara ég.........?

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
skil, frábært! danke<br><br>————– súludanstrans ————– www.skurken.tk

Re: Nýtt lag

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ætla ekki að kommenta á lagið (þar sem þekking mín um transidans músík er mjög takmörkuð), nema að segja að þú kannt greinilega að prógrammera. Langaði hins vegar að benda á að mixið er frekar, umm, “bælt”, þ.e. þarf að boosta hátíðnina töluvert, og/eða smella smá enhancer á mixið (BBEsm er t.d. sniðugur). <br><br>————– súludanstrans ————– www.skurken.tk

Re: Helga demo frá Kiesel Software

í Raftónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já vitiði, þessi Helga er bara helvíti öflug…. hægt að kreista allskonar skemmtileg sánd úr henni

Re: ?

í Danstónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
nei<br><br>————– súludanstrans ————– www.skurken.tk

Re: Helga demo frá Kiesel Software

í Raftónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já og þið gætuð látið samplerinn (sem þið ætlið örugglega að gera af því það er svo frábær hugmynd) heita “Jóhann”. Fallegt ísleskt nafn og um að gera að gæta jafnréttis.

Re: Helga demo frá Kiesel Software

í Raftónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
flott flott, til hamingju gott framtak og gleði og hamingja á í kynferðislegu ástarsambandi við eitt presetið: el pianola held ég það heiti. soldill cpu hog…. sé cpu meterinn hoppa og skoppa eins og villta gæs þegar ég spila chorda ….en þannig eru þessi nýju plögginn, þarf helst að hafa 5ghz vél eða góða freeze græju (sem er ekki í SX 2.0, hún er að vísu en er algjört krapp). Má ég núna biðja um sampler sem hefur allt sem kontakt hefur og með interface sem hægt er að nota án þess að verða...

Re: Bassaleikari

í Danstónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég er einmitt að leita að bassaleikara…… en… þú ert ekki fyrir raftónlist svo að það gengur víst ekki<br><br>————– súludanstrans ————– www.skurken.tk

Re: Vakning í senunni

í Raftónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
…… nema ég fái plötusafnið hans ívars lánað og spili gott hnakkasett

Re: Vakning í senunni

í Raftónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
umm….. ef ég má vera mp3 dj þá er það ekkert vandamál….. og kannski ef þú kaupir handa mér plötuspilara og pressar allt mp3 safnið mitt á vinyl?….. og kannski kennir mér að bítskipta eða eitthvað svona basic?

Re: Vakning í senunni

í Raftónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
hva varstu farinn að sakna mín hani? Ja sko það fór allt fúttið úr þessu eftir að ívar hætti að mæta…. er hann lifandi annars, veit einhver? Overdose af mescalíni kannski? :D

Re: Vakning í senunni

í Raftónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já Exos er aljör dúlla og ef ég væri samkynhneigður væri ekki spurning að ég myndi bjóða honum á deit. Það var einmitt eitthvað svona sem vantaði hingað á klakann, svona hugsjónamann sem fer ekki í fýlu þó að það mæti enginn. Hins vegar hefur komið mér skemmtilega á óvart hversu mætingin hefur verið góð á þessi kvöld sem ég hef farið/spilað á. Fyrir ekki svo löngu síðan var það nokkuð öruggur dauðadómur að halda rafkvöld og vonast til að einhver mætti. Þú færð stórt prik í kladdann minn hr. Exos.

Re: Roland tr-909 til sölu

í Danstónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
býð 500 kall<br><br>————– súludanstrans ————– www.skurken.tk

Re: RAFRÆN*Október*dagskrá*VÍDALÍNS.

í Danstónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hva erum við að spila 10? það er naumast
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok