hæ, heyrðu þú ert bara snillingur prógrammeringin, sándin, mixið, allt top notch dót (aðeins kannski róa þig í reverbinu og kannski örlítið meiri bassa takk) það sem vantar hins vegar sárlega er markvissari uppbygging, þetta er dálítið eins út í gegn, tók líka eftir þessu með lögin þín í keppninni. Melódían (bassalínan) í seinna laginu er líka frekar lítilfjörleg og stereotýpuleg….. grunar reyndar að melodían sé ekki mikið atriði fyrir þig. ekki samt misskilja mig, þetta er samt besta...