Þannig að það er í lagi svo lengi sem ég er aleinn? Aldrei hef ég stofnað til slagsmála. Aldrei hef ég stolið í neyslu eða til þess að fjármagna hana. Hinsvegar hefur tvisvar sinnum verið ráðist á mig, bæði skiptin af drukknum mönnum. Þessir menn verða samt að bera ábyrgð á því, ekki ætla ég að fara í herferð gegn áfengisneyslu þó ég hafi lent í þessu. Mín reynsla er ekki réttlæting fyrir því að takmarka neyslu annarra. Ef ég beiti ofbeldi, stel, myrði, nauðga eða verð brjálæður handrukkari...