“ skuggi85 minn veistu eitthvað um ástandið í þriðja heiminum eða heldur að þarna sé bara verið að tala um konur sem skreppa á bílnum í vinnuna. Í þessum tölum er þær milljónir kvennar sem vakna fyrir dögun, sjá um heimilsstörf fram að dögun, fara þá út á akranna og vinna þar, útbúa svo matinn, og sjá svo um heimilsstörfin þegar eftir að kvöldmatur er búinn. Já það er vinna að sjá um heimili. Heldurðu að heimilisstörfin framkvæmi sig sjálf? Er það kannski svo á þínu heimili að maturinn...