Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skjon
skjon Notandi frá fornöld 184 stig
Maður er bara hræddur við svona kvikindi!

Re: Sturlung: Total War

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég held að það eigi ekki að vera neitt rosa mál fyrir kannski 10 áhugasama að útfæra þetta á 6-12mánuðum, til fullt af editorum sem moddarar þarna úti eru að nota og þarf bara að læra á. Helsti höfuðverkurinn held ég að sé samt grafísk hönnun á hermönnum og byggingum. Eins og með hermenn í MED2, margar mismunandi persónur fyrir hvert unit, t.d. það þarf að búa til kannski 4 mismunandi textures fyrir haus á einhverjum bogaköllum svo 4 mismunandi handleggi, búka, lappir o.s.frv. Vinnan í því...

Re: Ísland 41 - Danmörk 42

í Stórmót fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Besti handboltaleikur sem ég hef séð. Maður leiksins er án efa Snorri Steinn Guðjónsson.

Re: Prinsessur og fl.

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sammála, pirrandi líka að maður ráði ekki hver sé faction heir.

Re: Sturlung: Total War

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Var að lesa um flóabardaga þar var aðalvopnið grjót, sem er mjög fyndið. Íslendigar hafa víst ekki verið mjög duglegir að búa til vopn.

Re: Sturlung: Total War

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ekkert að því að ýkja aðeins hermannafjöldann. Hægt að búa til fullt af skemmtilegum víkingum og berserkjum. Er einhver hérna sem kann að búa til total war mod?

Re: Beerfest

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hollywood er samansafn af stórfyrirtækjum, stórfyrirtæki eins og þú veist eru þeir sem ráða í bandaríkunum. Super Troopert og Beerfest eru ekki þannig myndir að þær séu independent. Til sönnunar skal ég sýna þér eina grein af wikipedia. http://en.wikipedia.org/wiki/Independent_movie Þessi grein segir strax “An independent film, or indie film, is usually a low-budget film that is produced by a small movie studio.” Super troopert er ekki indí mynd og hún er produced af 20 century fox sem er...

Re: Beerfest

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þú ekki skilja, það er hollywood sem ákveður hvaða myndir fara í bíó og hverjar ekki. Ef þessi mynd hefði ekki verið bökkuð upp af neinu hollywood fyrirtæki þá hefði hún aldrei farið í bíó vegna þess að hún er drulluléleg. Ef þú ert gaur í USA sem átt pening til að gera eina mynd og ákveður að búa til lélegustu mynd í heimi, ekkert af stóru kvikmyndafyrirtækjunum í hollywood vill hjálpa þér með dreifingu. Þá ertu pretty much fucked og enginn kemur til með að sjá myndina þína.

Re: Beerfest

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nei, myndin hefði aldrei farið í bíó ef hún hefði ekki verið bökkuð upp af WB. Þeir hafa séð um dreifingu og auglýsingu á henni og þar sem þetta er frekar virt fyrirtæki í þessum geira og með mikil sambönd þá gætu þeir örugglega komið áramótaskaupi eftir Eddu Björgvins í öll bíóhús í USA.

Re: Beerfest

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Kemur hollywood fullt við bara, Warner Bros er eftir því sem ég best veit eitt af stóru kvikmyndarfyrirtækjunum í hollywood og þeir hafa væntanlega fjármagnað myndina.

Re: Beerfest

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þessi var nú meira rusl en vanalega, þetta var einfaldlega fucking léleg mynd. Super troopers er skárri, gat alveg hlegið að henni. Freddy got fingered er konungur rugl myndanna og mér finnst hún algjör snilld.

Re: Saddam Hussein

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Kannski var þetta mamma þín.

Re: Saddam Hussein

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mér finnst það frekar asnalegt þegar hann dettur, held að þetta sé feik.

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þú veist að ísland er stærra en írland.

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
http://www.twcenter.net/forums/showthread.php?t=69213

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Farðu í properties á skránni og hakaðu úr read only.

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég færði bara the papal states úr unplayable yfir í playable.

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Bara breyta descr_strat skránni, setja papal states í playable. Til að spila aztecs þarftu að sækja eitthvað lítið modification á netinu. Prófaðu að googla það bara.

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
128mb skjákort, 1.8gh örgjörva og 512mb minni, þetta eru minimum requirements.

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Takk þú ert bestur.

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já ég mæli með honum, mæli líka með að þú gefir mér tölvu.

Re: Medieval II: Total War, Grand Campaign

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hre er the holy roman empire. Það eru orthodox þjóðir líka, Byzantium og Russia.

Re: gengi i leiknum.

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er með england, á allar bretlandseyjar og stóran hluta af frakklandi, svo á ég líka miklar lendur í afríku og egyptalandi. Mongólar réðust svo inn í anitoch hérað og ég sendi allan austur herinn minn gegn þeim, það gekk ekki vel og þeir káluðu öllum hernum mínum og drápu hershöfðingjann. Er núna að bygga upp annan her og ætla að reyna að hrekja þá brott. Hvað evrópu varðar þá eru frakkar og þjóðverjar alltaf að ráðast á mig öðru hvoru, lét samt nægja að hrekja þá brott því ég hafði í nógu að...

Re: Medievel 2 demo

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ok ég dl demoinu og gat ekki spilað það sökum lélegs skjákorts, er samt að pæla hvort ég geti spilað eingöngu campaign match í leiknum þegar hann kemur út. Pirrandi að þessi leikur sé að koma út og maður hefur ekki efni á nýrri tölvu.

Re: Star Trek 11 staðfest ?

í Sci-Fi fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Var búinn að heyra að hún mundi vera um Earth - Romulan war. Það á að gerast stuttu eftir að Enterprise þættirnir gerast.

Re: Rome Total War - Alexander

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum
Er þetta ekki einhverskonar official mod eins og barbarian invasion.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok