Ég hef nú spilað Demóið smávegis.
fyrst af öllu var leikurinn(allavenga demóið) ekki það sem ég bjóst við.
Mér fannst auðvitað grafík alveg frábær og flott hvernig Örvar og fleira því um líkt tekur sig út á Mappinu. hljóð var auðvitað fínt.
en það sem mér finnst hreinlega vera ömurlegt það hvernig herinn lætur á mappinu mér finnst leikurinn nefnilega frekar hægur(tek það fram að ég efa að það sé tölvunni sem ég spilaði leikinn í, að kenna).
já mér fannst hlutirnir gerast hægt, herflokkarnir láta illa af stjórn og svo eru það byssurnar og fallbyssurnar, ég bara er ekki að fíla það.
en það sem er gott við þennann leik er nýtt og endurhannað að hluta, stjórnborðið sem gefur manni skemmtilega stillingu á “falangs”, sem hugsanlega á eftir að verða skemmtilegt þegar leikurinn kemur út og maður hefur tíma til að stilla upp hernaðaráætlunum sínum enda byrja bæði borðin í demóinu á því að leikurinn byrjar(eins og í R:TW þegar það er ráðist á þig úr borg sem þú ætlar þér að hertaka)
ég veit ekki alveg hvað ég ætti að rita meira um þennan leik en var að vonast eftir einhverjari áhugaverðari umræðu um Leikinn(demóið)
takk fyri