Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jæja dramað búið

í Sápur fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Mig grunaði alltaf að Dyllan ætti barnið og þegar var farið að bendla Stingrey við þetta fanst mér það allt frekar skrítið. Eins og það var ekki nóg sem þau Dyllan og Sky voru búin að ganga í gegn um og til hvers að bæta þessu við? Ég er ekki sammála þér með Karl. Hann er því miður mjög óheppinn að allir bestu vinir hans og nágrannar eru sjúklingar hans og því er hann aðallega að velta fyrir sér þeirra erfiðleikum, hvort sem það er í vinnunni eða heima fyrir :) Auðvitað mætti hann alveg...

Re: Hin nýja ríkisstjórn

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta er kannski full hart hjá þér. Framsókn eru ágætir gaurar þó svo að ég sé að sjálfsögðu alls ekki sammála þeim með alla hluti :)

Re: Blendingsprinsinn - Helkrossinn

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Við getum þá ennþá hlakkað til ;)

Re: Stingray-Dylan ?

í Sápur fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég hef alltaf vonað að það væri Dylan. En ef það er hann þá er ömulegt að þau Sky hættu saman og allt það. Ég vona bara að það sé Dylan sem er pabbinn og allir sættist þarna í götunni. Svo væri náttúrulega frábært ef Dylan og Sky myndu byrja aftur saman en við fáum að vita hvernig þetta fer á morgun!!!

Re: Blendingsprinsinn - Helkrossinn

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta eru skemmtilegar pælingar hjá þér og það gæti eitthvað af þessu verið satt. Ég veit alla vegana ekki hvað gerist þar sem ég er eins og þú, ekki búin að lesa síðustu bókina. Ég held samt að sá sem tók helkrossinn sé einhver sem við eigum eftir að kynnast aðeins frekar í síðustu bókinni. Ég held að sá sem stal þessu hafi stolið því úr hellinum og þar af leiðandi verið búinn að leggja saman tvo og tvo á undan Dumbledore. Ég get samt ekki ímyndað mér hver það gæti verið þar sem Dumbledore...

Re: Hræðilegt!

í Börnin okkar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jú auðvitað! Mér datt það ekki í hug, sem er svolítið skrítið þegar ég hugsa út í það þegar þú ert búin að benda mér á þetta :s

Re: O.C,

í Sápur fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ooo þetta er 3. serían! Ég elska þessa þætti og vildi óska þess að seríurnar yrðu fleiri!

Re: Hræðilegt!

í Börnin okkar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ef það er satt þá er það hræðinlegt og ef það er ekki sat þá er hræðinlegt að því það er búið að koma óorði á þau.

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þakka þér kærlega fyrir það og sömuleiðis! Nei veistu mér finnst leiðréttingar ekki böggandi ef þær eru gerðar réttar. Það sem mér finnst böggandi er þegar fólk hæðist að manni og segir að maður gerir einhverjar vitleysur en hjálpar manni ekki að finna réttu leiðina, það er böggandi.

Re: Hræðilegt!

í Börnin okkar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég skil samt ekki hvernig það er hægt að staðfesta það. Hvarf ekki barnið? Hvernig er þá hægt að staðfesta það að þetta blóð sé úr því?

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta er alveg satt hjá þér.

Re: Hvað heitir stelpan á myndinni?

í Fræga fólkið fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þetta er hún Lindsay okkar Lohan. Þessi mynd af henni er að ég í hlutverki tvíburasystranna Annie og Hallie í kvikmyndinni The Parent Trap. Sem var að ég held hennar fyrstu svona stóra mynd eða kannski bara hennar fyrsta mynd?

Re: The Wilson brothers

í Fræga fólkið fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég verð að vera sammála Demona, mér finnst þeir mjög svipaðir. Auðvitað eru þeir ekki alveg eins en það er mikið ættarmót með þeim.

Re: Hræðilegt!

í Börnin okkar fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já ég veit, foreldrarnir voru aldrei taldir annað en fórnalömb í þessu öllu saman en núna virðast einhverjir rannsakendur búnir að komast að einhverju sem þarf að kanna eitthvað frekar. Samkvæmt fréttunum virðast þessar rannsóknir sýna fram á það að foreldrarnir gætu verið viðriðnir málið að einhverju leyti. En já það er því miður satt hjá þér, í flestum málum eru svona barnarán gerð í þeim tilgangi að gera eitthvað hræðilegra við börnin en dauðinn einn og sér. Það er samt svo hræðilegt að...

Re: Rowena Rawenclaw

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já hún er flott þessi!

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þetta er nefnilega það sem maður spyr sig að. Hvað hefði konan gert ef þú værir kona? Hún hefði eflaust þakka þér kærlega fyrir og bla bla bla. En þar sem þú ert karl kom hún ferkar fram við þig eins og einhvern krima. Þrátt fyrir að móðirin hafi ekki þakka þér fyrir (sem hún hefði átt að gera) gerðir þú samt rétt, ég meina ef þú hefðir ekki stoppað værir þú kannski ennþá að velta því fyrir þér hvort að drengurinn væri heill á húfi?

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er í Háskólanum á Akureyri og nei ég ætla ekki að vera íþróttakennari. Þakka þér fyrir að segja mér hvernig á að skrifa þetta orð það vefst alltaf fyrir mér. En ef þú ert að velta því fyrir þér hvers vegna ég skrifa svona vitlaust þá er skýringin mjög einföld, ég er með skrifblindu sem og fleiri blindur :)

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Alveg sammála þér. Auðvitað er hræðilegt þegar einhver gerir einhverjum eitthvað svona ógeðslegt og þá á að vinna með það mál. En það er líka hræðinlegt þegar fólk er bara grunað fyrir það eitt að vinna vinnuna sína og verandi af einhverju ákveðnu kyni.

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það sem ég hef heyrt af svona er allt að gerast í efri bekkjum grunnskólans. En sem betur fer hafa ekki allir heyrt af þessu enda er hærðilegt þegar fólk er ásakað fyrir það eitt að vera af vissu kyni.

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Skil það.

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Sem hefði þá eflaust verið þér í óhag alveg sama hvort eitthvað hefði gerst eða ekki.

Re: Quidditch bókin og einhver önnnur?

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég keypti Quidditch Through the Ages í Bókval á Akureyri síðasta vetur. Ég vissi ekki að hún væri til fyrr en ég sá hana þarna og ég keypti hana strax. Ég er ekki mjög sleyp í enskunni en hef þó reynt að lesa hana aðeins. Mér finnst hún alveg eiguleg, enda er ég heitur aðdáandi þessara bóka. Ég veit ekkert um hina bókina sem þú talaðir um.

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þakka þér fyrir hrósið! Ég vil samt benda þér á að ég er ekki að tala fyrir því að stafsettnigavillur séu við lýði. Nei sjálf hata ég þær stafsettnigavillur sem ég sé en þar sem ég á við vissa fötlun að stríða þarf ég að leggja mjög hart á mig til þess að sjá margar villur sem eru þó til staðar. Ég veit vel að ég þarf að leggja á mig ég hef þurft þess alveg frá því að ég byrjaði að reyna að læra að lesa og skrifa og mun meira en margur annar. Ég veit vel að munurinn á 1. og 10. bekk er mjög...

Re: Karlkyns kennarar

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Og hvernig virkaði það?

Re: HP Fan Art

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Falleg fjölskylda þetta :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok