jájá… þessi keppni er mjög skringilega sett upp, en mér finnst hinsvegar að Ágústa hefði sjálf átt að koma fram þó svo það hefði vakið minni athygli. Hún er svo þrælmögnuð söngkona og mér finnst þessi hreimur og drasl í Sylvíu eyðileggja þessa fallegu rödd. (plús það að mér finnst hún svo pirrandi að ég fæ gæsahúð)