Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

selten
selten Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum 33 ára karlmaður
232 stig

Re: Idol stjörnuleit

í Tilveran fyrir 18 árum
Ég vitna í Pál Óskar: “Þátturinn ætti í rauninni að heita 15 mínútur” Ég er alveg sammála honum. Það eru þau sjálf sem þurfa að koma sér á framfæri, þó að þau hafi umboðsmann, Idolið gefur þeim bara tækifærið til þess.

Re: Afhverju eru fimleikar ekki áhugamál á huga ? :(

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Leiklistaráhugamál! Vá hvað mér líst vel á þá hugmynd ;)

Re: Fjöldi bíla á heimili ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
2; Hyundai Santa Fe og Suzuki ignis

Re: Skyggni...hjálp!

í Dulspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já hún er það. Hún hefur prófað að biðja til Guðs en það virðist ekki alltaf virka.

Re: Skyggni...hjálp!

í Dulspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég hef aldrei nokkurn tímann sagt að þetta væri eitthvað sem manni batnaði bara af. Þá hefði ég aldrei spurt. Ég spurði óksöp kurteisislega, og það vegna þess að ég hef heyrt að þetta sé hægt! En þú ert greinilega of svalur til þess að skilja það.

Re: Hataðisti Hugarinn?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Rikimaru

Re: Skyggni...hjálp!

í Dulspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Kæri/Kæra Rikimaru! Ég biðst innilegrar afsökunar á því að hafa nýtt mér tjáningarfrelsið til þess að reyna að hjálpa vinkonu minni sem mér þykir vænt um. Það fór greinilega svona illa í þig að ég skuli reyna að hjálpa öðrum. Ef það er eitthvað sem þú trúir ekki finnst mér að þú ættir bara að láta það fara fram hjá þér og vera ekkert að skipta þér að því. Ég bað um hjálp fyir vinkonu mína, þú gast ekki veitt hana og fórst þess í stað að setja út á þetta, sem mér finnst ekki vera mjög þroksað af þér.

Re: Skyggni...hjálp!

í Dulspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já…það virðist vera! En þessi unga stelpa er í alvörunni skyggn. Amma hennar er skyggn og mamma hennar líka. Þær hafa báðar séð það sama og hún sér.

Re: Hataðisti Hugarinn?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
hahahaha ok :')

Re: Hataðisti Hugarinn?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ekki það að mér komi það svakalega mikið við…en mætti ég spurja hvers vegna?

Re: Hugarar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það eru 3538 notendur sem byrja á A…ég nenni ekki að telja alla hina…alla vega ekki strax..haha

Re: Gettu betur kynnirinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Gísli Marteinn var bara orðinn svona hefð :p

Re: Gettu betur kynnirinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Vá hvað ég er sammála þér. Ég er ekki að fýla hann. Svo á að senda hann á Eurovision :S

Re: hvaða kvikmyndir hafa komið ykkur til að gráta?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Skógardýrið Húgó. Og líka The Pink Panther en það var úr hlátri þannig að ég veit ekki hvort það telst með ;)

Re: Framhaldsskólar.... já, aftur

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Félagsfræði í MA

Re: Hiksti!

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Syku

Re: Samfes

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta var þannig fyrir 2 árum. Nú eru þeir bara 2…Landsmót SAMFÉS (smiðjudótið, stundum kallað litla SAMFÉS) og svo er það SAMFÉS festival sem er ballið og söngvakeppnin ástamt svona smádóti einhverju (stuundum kallað stóra SAMFÉS)

Re: BESTA MynDBAND EVER

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jú jú…mikið rétt

Re: BESTA MynDBAND EVER

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hann er 14 ára (verður 15 á árinu) og býr á Akureyri :D. Hann er góður vinur minn!

Re: Hvenær..

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég fermdist líka 04.04.'04 ;)

Re: Kompás = snilld?

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er hægt að sjá þetta einhversstaðar? :S

Re: Skopparabolti VS Bopparabolti!

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bopp, -s, -h, hopp, skopp. Boppa, -aði, s. 1. kastast aftur; láta bolta boppa. [...] skoppa, -aði s. hoppa velta eða renna (og lyftast öðru hverju frá jörðu 2. snúast eins og skopparakringla Eins og sjá má, má nota bæði. Ég er norðlendingur og er stoltur af því ;)

Re: veikindi

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er líka veikur og búinn að vera það síðan á Mánudaginn. Sé ekki fram á að komast út fyrr en á laugardaginn í fyrsta lagi. :( Hata þetta :@

Re: Vantar meðlimi!!!

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er GEIM(vera) haha :D

Re: Listi yfir fóbíur heimsins

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það vantar eitt: hypopotamonstrosesquippitaliophobia-hræðsla við löng orð…segiði svo að fólk hafi ekki verið kaldhæðið í denn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok