Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

samot
samot Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum 826 stig
Voldemort is my past, present and future.

Tilkynning um Triviu (4 álit)

í Harry Potter fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Sæl verið þið. Trivian verðu minnst sólarhring of sein. Ástæðan er sú að ég er að vinna 16 tíma vaktir og þarf að vakna klukkan 6 í fyrramálið til þess að taka próf sem tryggja mér aukin starfsréttindi… Má bara ekki við því að missa út meiri svefn… Þið afsakið þetta

Breytingar á korkum (3 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jæja, þá er loks búið að breyta korkunum. Vefstjóri brást mjög fljótt við beiðni okkar um breitingar og vill ég þakka honum fyrir að gefa sér tíma til þess að gera þetta. Þá að nýju uppsettningunni. Út fóru Fönixreglan og 6. bókin, þræðir sem áttu heima þar fara undir bækur. Inn kom flokkurinn, annað. Búið var að byðja um þennan flokk og þar geta farið þræðir um kannanirnar og annað sem ekki fellur undir hina flokkana. Í 7. bókin má setja inn kenningar um 7. bókina svo þegar fer að líða að...

Hvað um Krum? (9 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Eftir Eldbikarinn sagði J.K. að Krum kæmi aftur við sögu, hann gerði það ekki í bókum 5 of 6… Spurningin er hvað gerir hann í 7… Við vitum að nemendur Hogwarts læra ekki um helkrossa vegna þess að þeir eru DA, við vitum líka að Durmstrang kennir DA ekki bara DADA… einhver tenging þar?

Hvaða nemandi verður kennari? (23 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 7 mánuðum
hef verið að dunda mér við það undanfarið að lesa öll viðtöl við J.K. sem ég finn, rakst á þetta (http://www.quick-quote-quill.org/articles/1999/1099-connectiontransc.html) frá árinu 1999 en þar segir hún að einn bekkjarfélagi Harry verði kennari en það verði ekki sá augljósasti. Þá sögðu þeir sem spurðu Ron? Hún sagði að nei, það væri ekki hann. Við vitum semsagt að einhver úr bekknum hans verður kennari eftir 7. árið (hún hefur einnig gefið út að síðasti kaflinn sé um afdrif persóna eftir...

O.W.L. (6 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Af hverju í ósköpunum þurfa Harry og þau að bíða fram í júlí til að fá O.W.L. niðurstöðurnar?? Í 3. bókinni voru Fred og George komnir með sínar niðurstöður áður en skólinn var búinn… Mistök eða eitthvað annað, hvað fynst ykkur?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok