hef verið að dunda mér við það undanfarið að lesa öll viðtöl við J.K. sem ég finn, rakst á þetta (http://www.quick-quote-quill.org/articles/1999/1099-connectiontransc.html) frá árinu 1999 en þar segir hún að einn bekkjarfélagi Harry verði kennari en það verði ekki sá augljósasti. Þá sögðu þeir sem spurðu Ron? Hún sagði að nei, það væri ekki hann.
Við vitum semsagt að einhver úr bekknum hans verður kennari eftir 7. árið (hún hefur einnig gefið út að síðasti kaflinn sé um afdrif persóna eftir lokauppgjörið). Það er ekki Harry, ekki Ron og líklegast ekki Hermione því hún hlýut að vera augljósasti kosturinn sem J.K. vísar til.
Hvað haldið þið?
Voldemort is my past, present and future.