þegar ég var 12 ára fór í ferð til varmalands sem er í borgarfyrðinum með pabba mínum og eins og alltaf þá fór pabbi með kassagítarinn sinn sem er ágætur yamaha. Mér leiddist svo mikið þar að ég bað pabba um að kenna mér lag á gítarinn svo hann kenndi mér að spila stál og hnífur. Síðan þá hef ég alltaf verið að læra eitthvað nýtt á hverjum degi:) núna á ég… gibson explorer standar-svartur æðinslegur gítar:D held bara besti sem ég hef spilað á. hálsinn er algjör draumur og hljóðin úr...