Ég mundi segja að dauði sé hvorki van né ofmetinn. Til þess að geta sagt það, þarf maður að geta meta hlutinn. Til þess þarf maður að þekkja hlutinn. Og það eina sem er vitað um dauða er að maður hættir að lifa þegar það gerist. Enginn veit hvað gerist eftir það, sem leiðir til þess að næstum er hægt að nota hvaða tilgáta sem er um það. Ef það er mikið talað um dauða einhverja manneskju er það hvorki van né ofmetið heldur ofnotað, og hefur það oft komið á huga ef einhver celeb deyr.