Soundið var ekki að gera sig á þessum tónleikum. Við í Fenjar stóðum okkur vel þrátt fyrir smáatriðismistök sem enginn líklegast gerir mál úr. Nighriders voru fínir þótt hljóðið var ekki gott. Acts of Oath voru góðir og söngvarinn drullugóður. Svo voru fötin nú helvíti skemmtileg. Mér fannst fáranlegt hvað margir fóru þegar Universal Tragedy byrjuðu. Ég var örruglega að fíla mig næstmest með þeim. En ég þakka fyrir góða tónleika.