mér fannst þetta kvöld vera frekar gott. þar sem ég var að spila fyrir hlé með fenjar var ég ekkert að hlusta á böndin fyrir hlé nema endless dark, sem var alveg ágæt, þó hún minnti mjög mikið á Sign. Sendibíll: Eina sem ég hef um þá að segja er frumlegir textar. Cult pluto: mjög góðir þótt þeir hefðu mátt sleppa rokkkaflanum í síðara laginu, passaði ekki vel. Abula: Flottir þótt ég heyrði ekkert í öðrum gítarnum shit: mjög óþéttir og mér fannst söngvarinn ekki vera að standa sig, þó var...