Það verður skipt 7. myndinni í tvennt en ég hef mínar efasemdir. Og það er líka annað sem ég hef áhyggjur af og það er Bill Weasley. Af hverju í fjandanum er hann ekki einu sinni í 6. myndinni(síðast þegar ég vissi)? Ég heyrði einhversstaðar að Fleur Delacour muni vera í 6. myndinni, að GERA HVAÐ? Og hvert munu Harry, Ron, Hermione, Griphook, Luna, Dean og Ollivander fara eftir að þau hafa flúið Malfoysetrið. Og hvar munu þau jarða Dobby(þ.e.a.s. ef hann mun vera eithvað í myndinni) Og já…....