En maður verður að viðurkenna að þótt að myndinar fylgi ekki bókunum 100% eru þær alltaf að verða betri ogbetri bæði varðandi leik og tæknibrellur.er sammála þér, en samt, þá finnst mér bara 1. og 2. vera mjög góðar myndir og fylgja bókunum nógu vel. ég er ekki endilega að segja að hinar bækurnar sleppa miklu(jú reyndar, þær gera það), það er líka að þau breyta mikilvægum atriðum finnst mér, ef ég á að taka eitt dæmi sem fer í taugarnar á mér. þá er það hvernig Harry verður hrifinn af Ginny...