svo þú ert að segja að bassaleikarinn, gítarleikarinn og trommuleikarinn sökka, jafnvel þótt þeir unnu allir bestu hljóðfæraleikararnir á sitt hljóðfæri á músiktilraunum? polyrhythmic rock með áhrifum frá jazzy og, ef mér skjátlast ekki, funk. ófrumlegt segirðu?