Ég get reyndar hlustað á alla tónlist nema Rap, Hip hop, Fm tónlist, saklaust popp nema Elton John og Michael Jackson, flesta eletroníska tónlist(get hlustað á það sem var samið fyrir '97 annars get ég bara hlustað á þetta fullur, en ekki nærri því alltaf) og suma emotónlist(get ekki hlustað á það þegar emoið er of mikið, bæði í tónlistinni og útlitinu). Ég vill líka taka það fram að ég er mikill aðdáðandi sérstakrar tónlistar. Btw hvað er svona furðulegt við mig?