T.d. með Meshuggah þá er trommuleikarinn að spila með hægri hendinni(og stundum vinstri líka) í 4/4 takti á meðan bassinn, gítararnir, bassatrommurnar og stundum vinstri hendin hjá trommaranum líka er að spila í öðrum takti eins og 23/16, 14/16, 9/8 og fleiri