ég er með einn til sölu 133-178 mm dual crown rock shox boxxer ride. Hann er ekkert alltof vel farin… en vikrar samt fínt, þarf bara að skipta um pakkningar í honum. læt þig fá han á 20 þús ? Hann er samt ekki til sölu alveg strax, ekki fyrr en ég er búin að fá mér nýjan, sem er ekki mjög langt þangað til.