Ég fékk að halda mínu sko, þó að það var rifið á tvemur stöðum. Ég var heldur ekki skorin, en ég fór í ómun og sneiðmyndatöku. Þetta er nú eitthvað annað heldur en þegar ég braut á mér olnbogan, Það gerðist í febrúar á seinasta ári og ég fór ekki að hjóla fyrr en um miðjan maí. En það var samt ekki búið, ég þurfti að vera í sjúkra þjálfun í 7 mánuði og ég mun aldrei ná að rétta almennilega úr hendinni. Ég fór líka í einhverjar 4 aðgerðir og ég var alltaf skorin á sama stað og var skilin...