Sælir, Visir.is: “Talebanar í Afganistan hafa boðað til blaðamannafundar. Ekki hefur komið fram efni fundarins, en afar líklegt verður að teljast að það tengist hryðjuverkum í Bandaríkjunum. Osama bin Laden, Saudi-Arabi og kunnasti hryðjuverkamaður samtímans dvelur á meðal þeirra, en samtök sem tengd eru honum hafa neitað aðild að hryðjuverkunum. Bin-Laden hefur verið efstur á lista FBI yfir þá glæpamenn, sem þeir vilja helst klófesta, svo árum skiptir, en hann er meðal annars talinn ábyrgur...