Það er líka eins og spurningar séu dálítið loðnar, það er engin “mikilvæg” vísbending gefin sem flestir gætu vitað um. Ég tek undir með sofusi. Mér persónulega finnst sp. 1 fín, hún gefur mikið uppi en er samt ekkert alltof létt, sp. 2 er góð að því leyti að maður þarf að velta henni fyrir sér en er sanngjörn, sp. 3 er ekki góð, sp. 4 dáldið loðin (mér dettur ekki einu sinni eitt nafn í hug!), sp. 5 er sanngjörn, sp. 6 ekki nógu góð (mættir gefa vísbendingu - hvaða afleiðingar?), sp. 7 mætti...