Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ratatat
ratatat Notandi síðan fyrir 17 árum, 10 mánuðum 228 stig

Faldar myndavélar (31 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Djöfull, farinn að halda að það séu faldar myndavélar út um allt hús.

Gerum sögu (20 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ok, hver og einn má gera 3 orð í einu. Einusinni var stór…

stikker glósur? (7 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Á einhver eða veit einhver um glósur úr stikker? Ekki þessar sem eru á blog.central.is/lodmundur Þarf þær endilega :)

HAHAHA Monkey Island leikrit (4 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
http://www.gameover.is/?p=266 Hahahha, kanski mörg ykkar búin að sjá þetta. En hahahahahhaha.

Acid pro 4.0 (6 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Á ekki að vera hægt að breyta hraðanum á lögunum án þess að tónarnir breytist? Ef þið skiljið.

Hözzl á korkunum (50 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gaman þegar maður býr til kork og einhverjar gelgjur byrja að tala saman á honum og biðja um msnið hjá hvoru öðru og hözzla hvort annað.

Acid Pro? (5 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Í Acid Pro, átti maður þá ekki að geta gert lögin hraðari án þess að td. söngurinn verði svona eins og strumparnir og allt skrækt? Er með Acid Pro 4.0 Ansi slappt ef þetta er ekki hægt.

Sleppa því að kynna sig (89 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þoli ekki þegar fólk hringir í símann og kynnir sig ekki og hvað þá þegar það hringir og spyr “Hver er þetta?” án þess að kynna sjálfan sig.

Íslenskt hágæða hiphop? (12 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Held að titillinn segi hvað ég er að spurja um. Helst eitthvað sem ég get náð í á netinu. Ekki koma með eitthvað djók eða bara einhverjar hljómsveitir útaf þetta eru vinir ykkar.

Fræ (10 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er einhver búinn að hlusta á þessa plötu með Fræ? Verð að segja að ég varð fyrir vonbrigðum. Plús það að mig langar að skjóta mig þegar ég heyri Dramantísk Rómantík.

WEBCT (15 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Djöfull hata ég þetta ógeðslega WebCT drasl. Andskotans helvítis ógeð djöfull er ég pirraður á þessu gallaða drasli. Ógeðslega pirrandi viðbjóður sem er alltaf að bila. Er búinn að vera í þessu drasli í viku og þetta er búið að virka 2svar. rwelækkkkkkkkk!!!!!!!!!!

Ekki beint nöldur... (11 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
…En er fólk hætt að blogga? Maður sá fólk blogga 1 sinni á dag fyrir nokkrum mánuðum en núna er þetta varla einusinni í mánuði. Bara pæla.

Hatur í garð bandaríkjamanna (91 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Djöfull þoli ég ekki þegar einhver í Bandaríkjunum gerir eitthvað þá fara allir hérna að væla undan því hvað Bandaríkjamenn eru miklir hálfvitar, hræsnarar og fleira. En þegar Íslendingur gerir eitthvað þá er ekki sagt “Djöfull erum við Íslendingar fokking heimskir maður”. Þetta trend um að hata Bandaríkin sem er í tísku er svo fáránlegt að það er ekki fyndið. Og fyrir ykkur klikkaðslegu fyndnu hugara, þá er ég ekki Bandaríkjamaður.

Pirrandi talhólfadrasl (15 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ohhh, djöfull var ég vitlaus áðan. Ég hringdi í einn vin minn áðan og hann eitthvað “blessaður” og ég heilsaði honum og byrjaði að tala og hann bara “jájá” “jájá” “já ok, bíddu aðeins” og ég beið í smá stund svo kom hann aftur og byrjaði að tala dáldið óskýrt og ég bara wtf… Svo sagði hann eitthvað “jújújújújú, á ég að koma?” ég eitthvað “Nei, hvernig ætlaru eiginlega að koma?” og svona gekk þetta þangað til að ég fattaði að ég væri að tala við talhólfið hans. Urrr….

Fréttirnar langt langt á eftir? (16 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1208231;rss=1 Þetta gerðist fyrir svona mánuði síðan…

inngrónar táneglur? (12 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Afhverju fær fólk inngrónar táneglur? :s

Dagarnir eftir fyllerí (8 álit)

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Djöfull þoli ég ekki þegar maður er td. á fyllerí, talar við fullt af fólki og svo veit maður aldrei hvort maður eigi að heilsa því seinna þegar maður hittir það því það eru 50% líkur á því að það man ekkert eftir þessu :) En það er samt gaman þegar maður hititr fólk sem byrjar bara að spjalla við mann, og svo kemst maður að því að þetta er fólk sem maður hitti á fyllerí en man ekkert eftir.

Netsíður (6 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Voðalega er pirrandi að fara á síður hjá einhverjum og hún virðist vera svakalega stór, td. stendur “Myndir” “Um mig” “blablablabla” og “blalalbalba” … Svo þegar maður ýtir á þetta þá kemur “Kemur síðar :)”.

Grein með mest svör og mesta lesning? (51 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvaða grein er með mest svör? Ég var að lesa grein eftir mig, sem ég gerði fyrir löngu inná öðru notendanafni (sem vinur minn átti reyndar) og ég verð að segja að það kom mér á óvart hvað þessi grein vakti mikla athygli því ég var ekki búinn að lesa öll þessi svör. http://hugi.is/hiphop/articles.php?page=view&contentId=2006290

Einn annar hnakkaþráðurinn (79 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok, ég veit að þið eruð pisst á hnökkum og allt það. En það er í lagi því ég er líka pirraður á ykkur. Ok, ég skil hvað sumir eru eitthvað pirraðir út í hnakka, þeir hafa orðið fyrir barðinu á þeim og eru eitthvað fúlir út í þá af einhverjum ástæðum og segja: “Þeir eru hálfvitar, alltaf kallandi aðra hálfvita” “Þeir eru aumingjar, þeir eru alltaf að lýta niður á aðra” …Og bíddu nú við? Finnið þið hvað er svona fáránlegt við þessar setningar. Svo segja þeir sem eru á móti hnökkum “Þeir eru...

Afhverju verða stelpur hrifnar? (46 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Afhverju get ég aldrei fengið stelpuna sem ég vill? Stelpurnar sem ég verð hrifinn af hafa engann áhuga á manni, en stelpurnar sem maður er EKKI hrifinn af verða alltíeinu hrifnar af manni?

Klámmyndanafnaleikur (142 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Haha, lærði einn leik fyrir nokkru síðan og einn sem ég þekki minntist á hann aftur í dag. Þetta virkar sem miklu betur í útlöndum þar sem það koma flottari nöfn út. En ok, þetta er þannig að fyrsta nafnið er þá nafnið á gæludýrinu ykkar, sem þið eigið eða hafið átt og síðara nafnið er nafnið á götunni sem þið ólust upp í eða bjugguð fyrst í. Þið þurfið samt ekki að hafa td. orðið “gata” “hollt” “stígur” eða fleira í nafinu. Td. krabbastígur ofl. Þið ráðið svo hvort þið þýðið þetta yfir á...

séð og heyrt á netinu (8 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvar ég get nálgast séð og heyrt á netinu?

Breiðholtið gettó... isss (16 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1206304;rss=1 Mundi segja að Akureyri væri gettó.

Margt og mikið... (11 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Djöfull er ég pirraður á þessu skólakerfi. Ég skilaði verkefni (samansafn af flestum verkefnum sem við höfum gert í vetur) um daginn en það var ekki í réttu formi, í staðinn fyrir að handskrifa þetta þá gerði ég þetta í tölvu, prentaði þetta út og skilaði. En nei, ég var dreginn niður útaf því að það átti að HANDSKRIFA þetta. Ég spyr svo kennarann afhverju það skiptir einhverju máli hvort ég handskrifi þetta eða ekki, það væri hvort eð er þæginlegra að fá þetta svona prentað út, en hún gefur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok