Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dont call me stupid but...

í MMORPG fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hann er til í BT verslunum, (ég keypti mitt eintak í Skeifunni) <i>(Tekið beint aftan af DAoC kassa)</i> 500MB free disk space. 28.8Kbps or better modem connection or DSL <i><b>Minumum Specs:</b></i> <b>Pentium II</b> ———- <b>Pentium III</b> <b>Pc Memory:</b> 256MB———-128MB <b>Processor</b> 450Mhz———450Mhz <b>Speed</b> <b>Video</b> 32MB———–16MB <b>Memory</b> <b>Preferred:</b> Pentium III 1 Ghz 256M RAM 3D Accelerated Video Card w/32MB Video RAM<br><br>“Beware my powers, for I have feasted on...

Re: Verðpælingar

í MMORPG fyrir 22 árum, 3 mánuðum
DAoC er sama sem ekkert líkur AO, það þarf ekkert að úlista það. <b>Verð:</b> 1stk DAoC úr BT -> 4999 (minnir mig) <i>Áskrift að DAoC</i> Hægt er að borga; 1mán->12.95$ 3mán->11.95$ (per mán) 6mán->10.95$ (per mán) Þetta er eftir minni, svo að 3mán og 6mán verðin gætu verið vitlaus. Þar sem ég hef ekki spilað neinn MMORPG fyrir utan AO og DAoC þá ætla ég bara að bera þá tvo lítillega saman. <b>Gamplay:</b> Mér finnst fight vs. mob í AO, þar er ekkert mál að surfa í gegnum þá óvini sem eru í...

Re: Hvar eru allir að spila?

í MMORPG fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Name: Valur Race: Troll Prof: Berserker Server: Pellinor Realm: Midgard<br><br>“Beware my powers, for I have feasted on broccoli”

Re: Nexus frumforsýning á Lord of the Rings!!

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ahh!! LOTR í kvöld…. **Sweet**

Re: hvernig virkar eastern time klukkan

í MMORPG fyrir 22 árum, 3 mánuðum
-5 tímar minnir mig. Ef klukkan er 20:00 hér þá er hún 15:00 í Eastern timezone. Þú getur líka tvísmellt á klukkuna þína í system tray, farið í Timezone og breytt í “Indiana (East)”<br><br>“Beware my powers, for I have feasted on broccoli”

Re: DAoC Uppseldur á Íslandi?

í MMORPG fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég fékk mér eintak í gær, þá var nú ekki einsog það væri slegist um hvert eintak, virtist vera eitthvað eftir af honum.<br><br>“Beware my powers, for I have feasted on broccoli”

Re: ?!?!?

í MMORPG fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Kom út held ég í október.. Man ekki dagin uppá hár. Kannski 9.Okt<br><br>“Beware my powers, for I have feasted on broccoli”

Re: NWN

í MMORPG fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er ekki spurning að NWN verður keyptur inná mitt litla heimili. Sqwee Goblin Hero. :)<br><br>“Beware my powers, for I have feasted on broccoli”

Re: Nauðgun á efni og leikmönnum

í Spunaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Frábær grein! Þetta er allt saman satt og sannað. En taka verður inní dæmið að oft þegar spilarar eru að byrja sinn ferill í spuna þá heilla galdrahlutirnir og gullið meira en gamla studded leather brynjan og +2 short sword. Einnig eru nýjir DM'ar ekki með nægan undirbúning fyrir hvert session og þá er þægilegt að stytta sér leið og gera hlutina einsog þú lýstir.

Re: 1st post :)

í The Sims fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er eimmit svona sem þetta er hjá mér. Maður spilar hann ekki í einhvern tíma og fer þá að langa að spila hann aftur, bara svona rétt að kíkja í hann.

Re: 1st post :)

í The Sims fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég veit ekki með The Sims, ég hef spilað hann soldið get alveg tekið undir það að hann sé örlítið addictive, fæ samt fljót ógeð af honum.

Rock even further on!

í MMORPG fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þessar breytingar eru búnar að vera í bígerð lengi? Man að einhvern tíman var til könnun og grein sem höndluðu um þetta mál.

Re: Leikur frá Sierra.

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Er bara ekki málið að fá sér eitt stk. X-box? :) Ég hugsa samt að LOTR áhugamenn sem vilji sjá slíkan leik í PC þurfi ekki að örvænta, það kemur eflaust út leikur eftir myndina, vel gæti hugsast að hún hrindi afstað LOTR æði(ég veit að LOTR á þegar marga áhangendur, myndin nær til hinna sem ekki nenntu að lesa.) Því sjá eflaust einhverjir sér hag í að gera leik eftir þessari mögnuðu sögu.

Re: Episode 101: “Tricks and Treats

í MMORPG fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég hef ekki séð hann í BT, Willie sagði að hann væri komin, kannski er hann uppseldur.

Re: Anarchy-Online spurning til ykkar sem spilið...

í MMORPG fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Svo veit ég um 2 aðra sem spila, Fannar Solitus Engineer lvl ?? Omni-Tek ofcourse :) RK1 Darco Opifex Agent lvl 28 Omni-Tek (what else) RK1 Ég man ekki eftir neinum fleiri í augnablikinu, en það eru örugglega einhverjir Íslendingar sem spila.

Re: Anarchy-Online spurning til ykkar sem spilið...

í MMORPG fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég er að spila á RKA1 búinn að spila frá því að AO kom til Íslands(byrjun júlí) samt er ég ekki kominn með char sem er hærri en 32. Veit ekki hvort það er leti í mér eða hvort ég spili ekki svona mikið uppá exp. Endilega ef þú ert með char á Rubi-Ka 1 sendu mér þá /tell Arthad Arthad Solitus Fixer lvl 32 Omni-Tek Rainman

Re: Eitthvað vit í þessu???

í MMORPG fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hef ekki spilað WW II Online. Hef samt heyrt góða hluti um hann

Re: Mengun af völdum nagladekkja.

í Heilsa fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þegar talað eru um mismunandi tegundir dekkja þá ættu allir þeir sem ekki fara neitt fyrir utan RVK að vera á naglalausum vetrar dekkju, sérstökum naglalausum ekki bara plokkuðum nagladekkjum, þessi dekk gefa mikið betra grip í aðstæðum einsog eru í RVK, þegar búið er að skafa & salta vegina. Hinsvegar er betra að hafa nagla í dekkjunum þegar farið er út fyrir saltið og slabbið í bænum.

Re: Húsnæði fundið fyrir Fáfnismótið!!

í Spunaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og þar sem ég hef aldrei spilað á svona móti… Hvernig fer þetta fram… verð ég að hafa grúppu til að spila í… Verð ég að reyna að troða mér einhverstaðar inní hóp??? Eða mæti ég bara? Og þá kemur einhver náungi og segir… *Hmm.. Hefurðu spilað mikið?* og ég svara *Nah …ekki svo mikið… kannksi hef ég aðeins dabblað í þessu í 2 ár* *Ok… þú ert þá hér..* Segir dúddinn og bendir á borð þar sem aðeins einn situr… og hann er ekki Gm-inn. —- Plz explain þessi mót… ef það er búið að útskýra þetta á...

Re: AO... Breeds... Professions

í MMORPG fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Update… endilega póstið update á charinum ykkar. Nú er ég orðin lvl 27. jamm þetta er allt og sumt

Re: AO Clan réðist á bæjin 2HO

í MMORPG fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þú þarft að ég held 120 í Comp Literacy til að geta griddað frá Rome, Omni Ent og Omni Trade….. Svo fer það hækkandi…

Re: vildi koma einhverju afstað :)

í MMORPG fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er sammála því sem hefur komið hérna fram. AO er frekar einhæfur, hann er böggaður, það vantar content í leikinn. Samt finnst mér hann frábær. EQ, það tók einhverja 5 mánuði til að slípa hann til eftir útgáfu, svo hann yrði spilanlegur. Þetta er bara svona. Ég hef trölla trú á AO, ég vona að þegar story line verður sett á fullt þá verði hann skemmtilegri, þar kemur contentið sem vantar.

Re: Arcanum. Einhver búð með hann? NT

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hann er kominn til Bretlands, það líður ekki á löngu þar til íslenskir leikjaspilarar fá hann í hendurnar.

Re: forvitinn

í MMORPG fyrir 22 árum, 7 mánuðum
<a href="http://www.hugi.is/everquest/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=274272&iBoardID=216 “ target=”_blank">Skoðaðu þetta</a

Re: Hvernig leikur?

í MMORPG fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“Massive Multiplayer Online Roleplaying Game.” Þú byrjar á því að gera charakter, sem þú svo reynir að gera betri og betri. Berst við skrýmsli, (eða aðra EQ-spilara) kaupir vopn og verjur, galdra og alskonar hluti. Allt þetta gerirðu innanum aðra EQ-spilara, sem eru víðsvegar um heiminn. Ég hef aldrei spilað EQ, verð að taka það framm, en þar sem enginn annar svaraði þér….. Mig minnir að það séu eitthvað um 40 serverar og um það bil 1000 manns á hverjum. Þannig að það er helv*tis hellingur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok