Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

qurit
qurit Notandi frá fornöld Karlmaður
226 stig
(ekki er tekin nein ábyrgð á stafsetningavillum né annarskonar málfræðilegum kvillum)

Flugeldar (10 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
flugelda sýning í kópavogi? fyrir hvern var hún? Þetta var huge sýning en fyrir hvað?

xbox360 mod (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já þannig er það að ég kepyti mér Xbox Elite í bna sem er bara gott, en málið er að hann er region locked(vissi af því en vildi samt kaupa hann úti) En einhver sagði mér að það væri hægt að fá mod kubb til þess að breyta þessu í All regions í staðinn fyrir bara bna, veit einhver um þannig og hvernig maður getur nálgast þannig kubb. Vill helst bara fá hann í all regions(þar að segja ég þarf ekkert að geta sett heilu leikinna inn á HD bara kubb fyrir All Regions) Endilega bendið á einhverja...

Please (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Please bæði stjórnendur og sendendur VANDIÐ eikkur við kannannir, maður er alltaf að sjá einhverjar bullshit kananir sem meika ekki sens en þessi toppar allar! Finnst þér Skemmtilegt að vera í lvl 60 eða 70? Nei: 13% Já: 47% Já mjög gaman: 13% Ég á lvl 60+: 27% ef þessi könnunn meikar einhvernveginn sens þá getiði haldið áfaram að senda svona inn, þetta er bara rugl. Og admins gætiði bara ekki ýtt á “ekki samþykja” við svona rugli?

Portals. (7 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=GWzmL05OlYA&mode=related&search= Ef þetta er ekki snilld veit ég ekki hvað.

About könnun (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Fólk, hvar er wow China :(? 1/4 af heiminum býr þar, öruglega einhver íslendingur sem spilar þar!! PS:Those who will delete this are wasting tiiiimmmmeeeeee muhahahahahahahahahahaha

Eitt flottasta mage pvp video (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Eitt flotasta mage pvp video sem ég hef séð(EKKI EPIX TRINKET SPAMMER) sem maður fær ekki leið á eftir 5min :P http://www.warcraftmovies.com/movieview.php?id=18400

Oblivion, help vampíra (19 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hjálp, ég er vampíra og hef ekki hugmynd hvernig á að laga það :(, allir hata mig, líka sólin :(, t.d. ef ég ætla í arena fights verð ég að waitia til kl8 og þá hef ég 1 tíma til að berjast. Allir borgararnir eru að segja mér að fara til healers og spyrja hvort mér líði ílla, en þegar ég fer í kirkjuna r some þá öskra þeir bara á mig að ekki sjúga úr þeim blóðið. HELP!! :(

Sambandi við Jamie Olivers School Dinners (8 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvernig ætli honum myndi ganga í BNA :P?

Prince of Persia : The Two Thrones (5 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
vissi ekki hvar ég gat postað þessu án þess að það taki ár að fá svar, ætti svo sem ekki að vera flókið en mig langar að spyrja því að í þessum leik er hægt að fá svo kölluð “Sand Coins” og spurining mín felst í hvort maður fær fleiri Sand Coins ef ég fer í hærri erfiðleika stig?

Mage Tallents (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hei ég er með Mage í lvl 27 og er að levela hann en ég var að spá í tallents, ég ætla að vera Uber Arcane Power+Frost Bolt death machine og super mass-non-elite murdering machine for Farming(including priest) Og ég er með 2 tallent tree 1. þegar ég er lvl 40 2. þegar ég er lvl 60 1.http://www.worldofwarcraft.com/info/classes/mages/talents.html?0500505100100000000000000000005050001300000000 Þar sem ég er næstum alltaf 97,5% tilfellum með mínum fellow priest í liði er ég aðalega að reyna að fá...

MC gert á 1 hour, 35 minutes and 42 seconds! (16 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
The Axemen á Ravencrest gerðu víst MC runn á 1klukktíma 35mínótum og 42sekúndum, gaman ;D links: http://files.filefront.com/mcdonequickavi/;4397263;;/fileinfo.html http://thepiratebay.org/details.php?id=3414149 www.axemen.org (btw ég er ekki í guildinu hjá þeim né tengist þeim ekkert)

About a borð (6 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hérna á þriðjueyjunni(víkingarborðið or some) Þá er ég með 2 spurningar. Það var eitt quest eða Objective eða hvað sem þetta heitir sem ég fattaði ekki hvað átti aðgera, það hét “Deforest the Land” svo bara “Deforests the Land with Hand,Beast or People” svo bara “Progress 0/1” hélt kanski að maður ætti að taka öll tréinn í borðinu en það tiki allt og langann tíma. En þetta var 30k Tribute Objective sem mannig myndi langa í, veit einhver hvað skal ger a þar? Og 2. Hvað var metið eikkar að...

Leigja lan sal. (10 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvar ég get leigt lan-sal fyrir u.þ.b 8-10 manns? Verður að vera á höfuðborgasvæðinu og náttúrulega helst nettenging.

fúll :( (7 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Jæjja ég er búinn að REYNA að spila þennann leik en það gengur ekkert(ekki það að ég kann ekki á hann eða skil hann ekki) en ég er tvisvar búinn að crasha án þess að savea á milli 2borða! Og það kaldhænislega við það er að ég crashaði við sama bögg og seinast sem var í patch notes “búið að laga” eða á sama stað(var að byggja vegg) meirséa nákvæmlega sami veggur. Jújú auðvitað er það kæruleysið í mér að savea ekki öðruhverju en afhverju gátu þeir ekki sett autosave feature eftir hvert...

dot (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
dot ignore this, var að testa eitt :(

Popups í gengum Firefox (12 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Það hefur víst verið fundin leið til að skila popups á sinn veg í gengum Firefox. Og er það exploid í gegnum Flash spilarann. En það er lausn. Sem er búið að setja inn á Mozilla heimasíðuna. Og hún hljómar svona: 1) Skrifaðu about:config í URL barinn. Þetta mun setja gefa upp lista yfir stilli atriði fyrir Firefox. 2) Hægri clickið á síðuna og veljið New>Integer, það mun spyrja að nafni. skrifið “privacy.popups.disable_from_plugins”. Og svo mun það spyrja um magn(value) skrifið þar “2”. 3)...

hjálp mms síminn (2 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hvernig get ég sent inn frá netinu mms mynd sem ég hef gert sjálfur? þetta er Nokia sími í áskrift hjá Símanum og er í lit. Og ég hef ekki hugmynd hve stórar myndirkomast inn á hann en það er öruglega eithvað í kringum 100x100pixel!

Jólagjafir (76 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
jæjja hvað fékk fólk svo í jólagjöf :D?

Hive (9 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
jæjja hvernig svo er þetta (þeir sem hafa skipt)? Er Hive eithvað sniðugt? Er eithvað vesen með þetta? Maður er farinn að hugsa svona hvort maður ætti ekki að skipta fyrst Síminn og Ogvodaphone greinilega ætla ekki að gera neitt. Er Hive málið?

hl2 dvd disk? cs:s? (4 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
nú er klakinn bráðnaður, en það skiptir ekki öllu. Annars þá vill ég koma á framfæri að hver sem er sem á gamalt dvd drif sem getur lesið dvd diska þá myndi ég glaður skipta á móti dvd drifi sem getur ekki lesið dvd diska… annars þá er maður búinn að fá sér hl2 sem er svona AMAZINGLY góður, en gallinn er að það þarf að hafa diskinn í drifinu til að spila hann(ef maður keypti hann út í búð) þannig ég get víst ekkert spilað hann fyrr en einhver gefur mér nýtt dvd drif eða það kemur no-cd crack...

reginster (1 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
einhver önnur leið við að reginstera án þess að setja inn dvd diskinn í drifið?? Sko dvd drifið mitt virkar ekki þannig ég instalaði í gegnum ferðatölvu en þegar ég reyni að reginstera kemur bara “you need to insert the dvd disk in your dvd drive”

dod source (2 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
humm afhverju er dod source bara á gold og silver? varla verður þannig að maður verður að kaupa hann!? eða hvað? fær maður ekkert að spila hann?

Steam inlent. (6 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
er Steam orðið inlent(innlent, ekki viss :P)? og ef svo er virkar það líka fyrir Ogvodapone?

hl 2 preload (5 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég var að spá í hvað heita filearnir sem maður downloadar fyrir hl2? t.d. fyrir þá sem eru að leita af þeim á dc? allanvegan þá er ég búinn að finna nokra filea en ekki viss hvort þeir eru þeir réttu. Þeir heita base source shared materials.gcf base source shared models.gcf base source shared sounds.gcf eru þetta allir? eða eru þetta réttu?

20fps ATI radeon x800 Pro??? (13 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
Jhá tittillinn hljómar ekki vel, en svo er mál með vexti að ég var að kaupa mér glæ nýtt skjákort(ATI Radeon x800 Pro) og ætlaði að fara að spila hl/hl mods og sjá hvort ég sé ekki í stabílu 100fps, en hei þá fæ ég 20fps stabílt og ef ég er heppin fæ ég 60fps(stend við vegg allveg kjurr) og þegar kemur eithvað action fer það oft niður í 15fps. þetta er eithvað og líka samkvæmt www.tomshardware.com á ég að fá 65fps í meðaltali í góðum gæðum í Doom III en ég fæ 20fps. Búinn að skoða allt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok