Jónas var farinn að reskjast þegar ungir vinir hans buðu honum í veislu. Þegar líða tók á kvöldið fóru gestirnir að missa ýmsar hömlur og með þeim fóru fötin þeirra og hegðunin varð frjálslegri. Jónasi þótti ráðlegast að hringja í Möggu. „Veistu hvað, elskan,“ sagði hann í símann, „þessi veisla sem ég er í, ég hélt að þetta yrði bara matur, drykkur og drepleiðinlegar ræður, en nú eru naktar stúlkur farnar að dansa á borðum og allt er að snúast upp í alsherjar kynsvall og orgíu! Hvað á ég að...