Elsku Magga, Ég hitti þig í gærkveldi, en þú komst ekki. Næst ætla ég að hitta þig aftur, hvort sem þú kemur eða ekki. Ef ég kem á undan þér, þá skrifa ég nafnið mitt á hliðstólpann til að láta þig vita; en ef þú kemur á undan þá skaltu bara þurrka nafnið mitt út og þá veit enginn hvað hefur farið á milli okkar. Elsku Magga, ég mundi klífa hæstu fjöll fyrir þig, og synda dýpstu höf. Ég mundi þola allar raunir og ganga í gegnum hvaða ógnir sem um er hægt, bara til að vera hjá þinni hlið í...