4 daga… höfum það svona 2 … Ég þarf sko að þurrka af öllu núna, gluggakistunni, ofan á skápunum inni í skápunum, raða aftur í það, ryksuga, SKÚRA, setja upp jólaljós [sem að ég geri ekki vegna mótmæla] og það getur alveg tekið mig heila helgi en ég hef bara ekki heila helgi í þetta. =(