Sumir eru trúleysingjar af því að það er svo ‘kúl’. Sjálf er ég 15 og hef hugsað mikið um trú og þessháttar og komist að því að ég trúi ekki á guð. Ég er bara að hugsa, ég veit ekkert almennilega hvað ég trúi á. Margir af unglinga-trúleysingjunum eru bara að fara í gegnum það, þroskast og finna sínar skoðanir. Sumir eru náttúrulega bara að vera ‘kúl’ en alls ekki allir. Ég held upp á jólin sem hátíð ljóss og friðar. Jesú var fæddur um sumar. Ég held upp á jólin sem fjölskylduhátíð, gefa...