Já, eða frekar, mig langar að ‘bjarga’ börnum. Eftir að frænka mín ættleiddi dóttur sína þá langaði mig að ættleiða líka. Nenni ekki að ganga í gegnum 9.mánuði + fæðingu og þannig. Kostar samt helling að ættleiða + ná í barnið … en ég redda því eftir frægðina =D Og mig langar heldur ekki að verða gömul.