Ég veit ekki hvort þetta séu beint fóbíur. Ég virkilega tárast og kúgast og ég hef í alvöru ælt og fl. þegar ég sé fólk koma við púlsinn á úlnliðnum annað hvort á sér eða öðrum. Sérstakleag mér. Ég bara HATA þennan stað, get ekki verið með úr eða armbönd eða neitt og fólk má ekki koma of nálægt þessu á mér, þetta er viðbjóður. Er í vali í skólanum sem heitir Mannslíkaminn og við vorum að mæla hvernig púlsinn breyttist við áreynslu og hversu fljótur hann var að fara niður. Ég þurfti að vera...