Tjah … Let me tell you a story. Þetta byrjaði svo saklaust … Ég sat í mestu makindum við tölvuskjáinn eitt kvöldið og vinur minn, hann Stefán Ísfirðingur, sagði hina þrjá ódauðlegu stafi “brb” [sem eru eiginlega bara tvær gerðir af stöfum en nóg af því]. Stuttu seinna kom hann aftur og lét mig vita af því. Í staðinn fyrir að segja “Jeeij” eða “Vúhú” eins og venjulega sagði ég “VÍÍÚÚ” og þá varð mér ljóst að ég væri í raun og veru sírena! Hann fattaði að sjálfsögðu ekkert, en ég var í djúpum...